Umhverfisnefnd

Umhverfisnefnd kom saman á fyrsta fundi sínum þann 1.apríl 2011. Fyrsta fréttabréf umhverfisnefndar er hér þar er að finna upplýsingar um verkefnið og hver fyrstu skefin voru.

Elstu börn leikskólans sitja í umhverfisnefnd. Benný er verkefnisstjóri Grænfánastarfsins og því formaður umhverfisnefndar, fulltrúar starfsfólks sitja fundi og fulltrúi foreldra.

Umhverfissáttmáli Heiðarborgar var gerður 10.janúar 2012. Hann var uppfærður 15.maí 2012. Hann er hér


Foreldravefur 180x85